Þjónandi forysta hjá Félagsþjónustunni í Árborg

Félagsþjónustuna í Árborg og Þekkingarsetur um þjónandi forystu hafa undanfarin misseri verið í samstarfi um fræðslu og innleiðingu á þjónandi forystu. Markmiðið er að styðja starfsmenn við að kynna sér hugmyndafræði þjónandi forystu og að nýta hana í starfi. Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir, félagsmálastjóri lýsir verkefninu með þessum orðum: Félagsþjónustan í Árborg heillaðist af hugmyndafræði Þjónandi forystu og ákvað í …

Þjónandi forysta hjá Félagsþjónustunni í Árborg Read More »