Menningarleg fjölbreytni og menningarleg sjálfsmynd

Hinn þjónandi leiðtogi og menningarleg fjölbreytni Meðal helstu einkenna þjónandi leiðtoga er opnar viðtökur (e. interpersonal acceptance) (van Dierendonck og Nuijten, 2011). Í þeim felst m.a. getan til að setja sig í spor annarra. Hinum þjónandi leiðtoga er annt um að skapa andrúmsloft þar sem ríkir traust, fólki finnst það velkomið og finnst það njóta …

Menningarleg fjölbreytni og menningarleg sjálfsmynd Read More »